Löngu hafið, en nýlega klárað

Ég lauk nýlega við að endurnýja merki Íþróttabandalags Reykjavíkur. Ég tók við verkefninu vorið 2006 og hefur það verið í gangi með hléum síðan þá. Nú er búið að samþykkja merkið þannig að ég get stolt sýnt gripinn.

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

four − 2 =