Vor í lofti

Hæ hó!

Nú er ég nýkomin úr fríi og vinnan komin á fullt aftur. Ég fór í mánaðarferð með bakpoka á bakinu til Thailands og Kambódíu. Ævintýraleg og skemmtileg ferð sem gleymist seint.

Þó að vorið sé komið er ekkert lát á verkefnum og nóg að gera. Ég mæli því með því að ef þig vantar grafíska hönnun frá mér á næstu vikum þá borgar sig að hafa samband með góðum fyrirvara.

Annars segi ég bara góða helgi og hafið það sem best.

Kv, Eva Hrönn

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

three × four =