Svavar Knútur í Þýskalandi

Svavar Knútur vinur minn er farinn til Þýskalands í tónleikaferð og hann bað mig að búa til Tourdates plakat fyrir sig. Plakötin eru komin upp um alla veggi í Deutche og ég óska Svavari góðs gengis.

Alle Autos – Alle Ampel – Wek! 🙂

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

17 − seven =