Ert þú tilbúin/n í haustið?

Góðan daginn gott fólk

Þá er verslunarmannahelgi lokið og ég er mætt á skrifstofuna aftur eftir frí. Það er skemmtilegur mánuður framundan með fjölbreyttum verkefnum sem bíða mín.

Það er því ekki úr vegi að nefna að það er gott að fara að huga að verkefnum haustsins því betri fyrirvari skilar betri árangri 🙂

 

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

four × five =