Takk fyrir frábæra Menningarnótt

Við hönnuðirnir á Laugavegi 13 opnuðum dyrnar á vinnustofum okkar fyrir vini og vandamenn á Menningarnótt sl. laugardag. Það var mikil gleði og gaman hvað margir litu við hjá okkur. Ég vil nota tækifærið og þakka ykkur kærlega fyrir komuna.

Kíkið á myndirnar hér

 

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

two × three =