KRÍA er styrktaraðili bleika boðsins

Það er gaman að láta gott af sér leiða og það var mér sönn ánægja og heiður að gera boðsmiða í bleika boðið fyrir Krabbameinsfélag Íslands. Boðið verður á morgun, föstudag, og ég hlakka til að hitta ykkur hinar 999 konurnar sem verðið í Háskólanum í Reykjavík annað kvöld 🙂

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

5 × five =