Ætlar þitt fyrirtæki að senda út hátíðarkort í ár?

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og jólin eru að nálgast eins og óð jólafluga.

Flest fyrirtæki senda út jóla- og/eða áramótakveðjur annað hvort sem prentað kort eða í formi rafrænnar kveðju. Einnig vilja sumir setja jólakveðju inn á vefinn hjá sér sem banner og það er ekkert mál.

KRÍA design verður í jólafríi 14. des – 5. jan þannig það borgar sig að græja jólastöffið fyrr heldur en seinna.

Hafið það gott í fallega veðrinu í dag,
kv, Eva Hrönn 

 

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

ten + fourteen =