Meðan fæturnir bera mig

Ég mæli með að þið kíkið á þessa síðu og styrkið gott málefni. Þetta er þvílík þrekraun sem fjórir einstaklingar ætla að þreyta frá 2. júní – 16. júní nk. Þau ætla að hlaupa hringinn í kringum landið til styrktar krabbameinssjúkum börnum. KRÍA design lagði sitt að mörkum og gaf þeim lógó fyrir verkefnið.

 

One thought on “Meðan fæturnir bera mig

  1. Hlaupararnir eru með eindæmum ánægðir með framlagið og líka lógóið. Takk fyrir okkur kæra Eva.

Færðu inn athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

9 + seven =